[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Lakshadweep

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 14. ágúst 2016 kl. 02:24 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. ágúst 2016 kl. 02:24 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) (Skráin Flag_of_Lakshadweep_Union_Territory.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Revent.)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Kort sem sýnir staðsetningu Lakshadweep

Lakshadweep er eyjaklasi í Lakkadívahafi 200 til 440 km suðvestur af suðurodda Indlands. Eyjarnar eru alríkishérað Indlands. Tíu þeirra eru í byggð og er samanlagður íbúafjöldi um 65 þúsund. Yfir 90% íbúa eru múslimar og 85% tala malajalam. Undirstaða efnahagslífs eyjanna eru túnfiskveiðar og kókosrækt en ferðaþjónusta fer líka vaxandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.