[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Radín

Frumefni með efnatáknið Ra og sætistöluna 88
  Barín  
Fransín Radín Aktín
   
Efnatákn Ra
Sætistala 88
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 5000,0 kg/
Harka Ekki vitað
Atómmassi 226,0254 g/mól
Bræðslumark 973,0 K
Suðumark 2010,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form (ósegulmagnað)
Lotukerfið

Radín er frumefni með skammstöfunina Ra og er númer 88 í lotukerfinu. Það er næstum algerlega hvítt í útliti, en sortnar við snertingu við loft vegna oxunar. Radín er jarðalkalímálmur, sem finnst í örlitlum mæli í úrangrýti. Það er gríðarlega geislavirkt. Stöðugasta samsæta þess, Ra-226, hefur 1602 ára helmingunartíma og hrörnar í radongas. Hjónin Marie Curie (1867 - 1934) og Pierre Curie (1859-1906) uppgötvuðu radín árið 1898 og unnu nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1903 fyrir þessa uppgötvun.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.