[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Lantan

Frumefni með efnatáknið La og sætistöluna 57

Lantan eða lantanum (úr grísku: λανθανω, „að vera falið“) er frumefni með efnatáknið La og er númer 57 í lotukerfinu. Lantan er silfurhvítt lantaníð sem kemur fyrir í nokkrum sjaldgæfum steindum oftast í sambandi við serín og önnur sjaldgæf frumefni. Lantan er mjúkur málmur sem oxast hratt í snertingu við loft.

  Yttrín  
Barín Lantan Serín
  Aktín  
Efnatákn La
Sætistala 57
Efnaflokkur Lantaníð
Eðlismassi 6146 kg/
Harka 2,5
Atómmassi 138,90547 g/mól
Bræðslumark 920 K
Suðumark 3464 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Lantan er unnið úr steindum á borð við mónasít og bastnäsít með flókinni þrepaskiptri aðferð. Lantansambönd eru notuð mjög víða, meðal annars sem hvatar, íblöndunarefni í gler, í lampa, kveikjara og blys, glóskaut, sem sindurefni og fleira.

Einkenni

breyta

Lantan er silfurhvítur, mjúkur málmur með sexstrenda kristalbyggingu við stofuhita. Lantan oxast auðveldlega og er því aðeins notað hreint í rannsóknum.

Notkun

breyta
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.