[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Uzbl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjámynd af Uzbl

Uzbl (stendur fyrir usable, „nothæfur“) er frjáls vafri, sem ekki er lengur studdur, sem notar WebKit-myndsetningarvélina. Þróun hans hófst árið 2009. Hugmyndin er að skapa vafra samkvæmt hugmyndum UNIX-heimspekinnar. Uzbl er einfaldur og áhersla er lögð á stuðning við lyklaborðssamsetningar í anda Vi til að stjórna vafranum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.