[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Amaya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjáskot af Amaya

Amaya er frjáls WYSIWYG-vefsíðuritill, sem er ekki lengur studdur, með innbyggðan vafra. Hann var þróaður af frönsku rannsóknarstofnuninni INRIA árið 1996. Kóðinn byggðist á franska SGML-ritlinum Grif . Síðar tóku Alþjóðasamtök um veraldarvefinn ritilinn upp og notuðu til að prófa vefstaðla í stað Arena. Amaya hefur þannig verið fyrstur til að styðja ýmsa vefstaðla.