[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Robert Falcon Scott

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Falcon Scott

Robert Falcon Scott (f. 6. júní 1868 – d. 29. mars 1912) var foringi í breska konunglega sjóhernum og landkönnuður með mikinn áhuga á Suðurskautslandinu. Í kapphlaupinu um að verða fyrstur á suðurpólinn varð Scott annar á eftir Roald Amundsen. Scott og félagar hans létust allir úr kulda á leið sinni af pólnum og hefur Scott síðan verið nokkurs konar ímynd þeirra fórna sem menn urðu að færa á árdögum landkönnunar á heimskautasvæðunum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.