[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Skotfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Belti af skotfærum hlaðið inn í M2 Browning-byssu.

Skotfæri eru skot eða skeyti skotin úr skotvopnum.[1] Skotfæri geta einnig verið sprengjur af ýmsum gerðum og stærðum. Þau eru notuð til að fá á skotmark, yfirleitt á skaðvænlegan hátt en ekki alltaf.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Íðorðabankinn“. idordabanki.arnastofnun.is. Sótt 28. mars 2023.