[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Lodda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lodda

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Haukaætt (Accipitridae)
Undirætt: Circaetinae
Ættkvísl: Terathopius
Lesson, 1830
Tegund:
T. ecaudatus

Tvínefni
Terathopius ecaudatus
(Daudin, 1800)
Búsvæði merkt grænt
Búsvæði merkt grænt

Lodda (fræðiheiti: Terathopius ecaudatus) er meðalstór örn af Accipitridae-ættinni. Loddan er eini fuglinn af ættkvíslinni Terathopius og að öllum líkindum fyrirmyndin að „Simbabve-fuglinum“ sem er þjóðartákn Simbabve.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.