Edmund Gettier
Útlit
Edmund L. Gettier III | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 1927 (í Baltimore í Maryland) |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | „Er sönn rökstudd skoðun þekking?“ |
Helstu kenningar | „Er sönn rökstudd skoðun þekking?“ |
Helstu viðfangsefni | Þekkingarfræði |
Edmund L. Gettier III (fæddur 31. október 1927 í Baltimore í Maryland; d. 23. mars 2021) var bandarískur heimspekingur og prófessor emeritus við University of Massachusetts at Amherst. Hann er víðfrægur fyrir eina þriggja síðna langa grein sem birtist fyrst árið 1963 í tímaritinu Analysis og nefnist „Er sönn rökstudd skoðun þekking?“ („Is Justified True Belief Knowledge?“).[1]
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Íslensk þýðing greinarinnar hefur birst á prenti, sjá Gettier, Edmund L., „Er sönn rökstudd skoðun þekking?“ Geir Þ. Þórarinsson (þýð.) Hugur. Tímarit um heimspeki 18 (2006) [kom út 2007]: 71-73.