[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Berglyklar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Androsace
Androsace laevigata í Olympic National Park, Bandaríkjunum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Berglyklar (Androsace)
L.
Útbreiðsla berglykla
Útbreiðsla berglykla
Deildir

Andraspis
Aretia

Subsection Aretia
Subsection Dicranothrix

Aizoidium
Douglasia[1]
Chamaejasme

Subsection Chamaejasmoidea
Subsection Villosae

Pseudoprimula
Vitaliana[1]

Berglyklar, Androsace,[2] er ættkvísl í maríulykilsætt, næst Primula í fjölda tegunda.[3] Þetta er aðallega "heimskauta–alpa" ættkvísl með margar tegundir í Himalaja (þaðan sem ættkvíslin er upprunnin), fjöllum mið Asíu, Kákasus og suður og mið Evrópskum fjallakeðjum, sérstaklega í Ölpunum og Pýrenneafjöllum.

Plöntur af þessari ættkvísl eru víða ræktaðar vegna þéttra blómskipana, hvítra eða bleikra. Það eru um 110 tegundir.[4][5]

Flokkunarfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Nýlegar rannsóknir í sameindalíffræði sýna að ættkvíslirnar Douglasia (frá norðvestur Norður Ameríku og austast í Síberíu), Pomatosace (einlend í Himalaja) og Vitaliana (einlend í Evrópu) teljast í raun til Androsace.[3][6] Þróunarfræðirannsóknir hafa einnig sýnt fram á að formóðir Androsace kom fyrst fram fyrir umt 35 milljónum árum síðan og var líklegast einær tegund.[7] Þróun í átt að þéttari byggingu púða gerðist tvisvar sjálfstætt í Asíu og Evrópu.[7]

Androsace alpina
Púðamyndandi Androsace bryomorpha með stuttstilkuðum blómum
Androsace carnea
Androsace helvetica

The Plant List viðurkennir um 170 tegundir, ásam þeim sem áður töldust til Douglasia:[8]

Androsace villosa
Androsace elongata

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Douglasia og Vitaliana voru áður taldar aðskildar ættkvíslir.
  2. English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: Korea National Arboretum. 2015. bls. 352. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25 maí 2017. Sótt 25. janúar 2016 – gegnum Korea Forest Service.
  3. 3,0 3,1 Gerald M. Schneeweiss; Peter Schönswetter; Sylvia Kelso; Harald Niklfeld (2004). „Complex biogeographic patterns in Androsace (Primulaceae) and related genera: evidence from phylogenetic analyses of nuclear internal transcribed spacer and plastid trnL-F sequences“ (PDF). Systematic Biology. 53 (6): 856–876. doi:10.1080/10635150490522566. JSTOR 4135374. PMID 15764556. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 9. ágúst 2016. Sótt 28. mars 2017.
  4. Jepson Manual Treatment
  5. Flora of China
  6. Trift I., Anderberg A. A. and Källersjö M. 2002. The monophyly of Primula (Primulaceae) evaluated by analysis of sequences from the chloroplast gene rbcL. Systematic Botany 27(2):396-407
  7. 7,0 7,1 Florian C. Boucher; Wilfried Thuiller; Cristina Roquet; Rolland Douzet; Serge Aubert; Nadir Alvarez; Sébastien Lavergne (2012). „Reconstructing the origins of high-alpine niches and cushion life form in the genus Androsace s.l. (Primulaceae)“ (PDF proof). Evolution. 66 (4): 1255–1268. doi:10.1111/j.1558-5646.2011.01483.x.[óvirkur tengill]
  8. Androsace. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017. Sótt 1. desember 2015.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]