[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

ættarnafn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ættarnafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ættarnafn ættarnafnið ættarnöfn ættarnöfnin
Þolfall ættarnafn ættarnafnið ættarnöfn ættarnöfnin
Þágufall ættarnafni ættarnafninu ættarnöfnum ættarnöfnunum
Eignarfall ættarnafns ættarnafnsins ættarnafna ættarnafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ættarnafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ættarnafn er nafn sem einstaklingar bera og erfa frá forfeðrum sínum. Einnig geta einstaklingar skipt um ættarnafn við giftingu. Ættarnöfn á Íslandi eru afar sjaldgæf, í stað þeirra bera flestir nafn feðra sinna sem síðasta nafn.
Yfirheiti
[1] nafn
Sjá einnig, samanber
fornafn

Þýðingar

Tilvísun

Ættarnafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ættarnafn