[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Xbox 360

leikjatölva frá Microsoft frá 2005

Xbox 360 er önnur leikjatölvan frá Microsoft, á eftir Xbox, hönnuð í samstarfi með IBM, ATI, Samsung og SiS. Xbox Live þjónustan býður notendum uppá að spila við aðra í gegnum netið og niðurhala leikjum og efni eins og leikja sýnishornum, sjónvarpsþáttum, tónlistarmyndbönd eða að leigja mynd. Xbox 360 keppir við PlayStation 3 frá Sony og Wii frá Nintendo í sjöundu kynslóðar leikjatölvum.

Xbox 360 og stýripinnarnir

Hún var opinberlega kynnt á MTV þann 12. maí 2005 og nákvæmar útgáfu og leikja upplýsingar voru kynntar seinna um mánuðinn á E3. Hún varð fyrsta leikjatölva til að bjóða uppá næstum á sama tíma útgáfu um allan heim og þráðlausan stýripinna á útgáfudag. Hún varð uppseld á útgáfudag og í lok ársins 2007 hafði Microsoft sent 13.4 milljón leikjatölvur um heim allan.


Tenglar

breyta
Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox OdysseyPONGColeco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600Interton VC 4000Odyssey²Intellivision
Atari 5200ColecoVisionVectrexSG-1000
Þriðja kynslóð
NESMaster SystemAtari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16Mega DriveNeo GeoSNES
Fimmta kynslóð
3DOJaguarSaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox OnePlayStation 4Wii UNintendo Switch
Níunda kynslóð
Xbox Series X og SPlayStation 5
   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.