Navaro
Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
- Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
- Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
--Cessator 28. ágúst 2009 kl. 04:52 (UTC)
{{#babel:is-0}}
on your user page or add more languages into your babel box.Request for translation. Yanka Kupala and Yakub Kolas
breytaWarm greeting from Belarusian Wikipedia! This year we celebrate 130. birthday of Belarusian great poets en:Yanka Kupala and en:Yakub Kolas Could you help us to translate articles into your unique and honourable language? Thank you in advance! --178.126.162.75 14. janúar 2012 kl. 16:20 (UTC)
Ég sá að þú hafðir eytt síðunni minni um að planka og uggla. Þetta er satt og ég skil ekki af hverju þú kallar þetta bull og eyðir því. Það er til síða um þetta á mörgum tungumálum og á enska Wikipedia er löng grein um að planka en aðeins styttri um að uggla. Jafnvel amma mín sem er að verða 70 ára er að planka. Ef þér finnst eitthvað rangt við þessa grein skaltu breyta því. Ekki eyða því. [1] [2] Karl.jon 15. ágúst 2011 kl. 08:53 (UTC)
- Tekið til greina en ég breytti nafninu í plank til samræmis við nafnvenjur og sameinaði greinarnar. Þú verður að athuga að þú gerir þig ótrúverðugan með því að segja á notandasíðunni þinni að þú sért stjórnandi.--Navaro 15. ágúst 2011 kl. 15:36 (UTC)
Landnámsmenn
breytaSæl(l) og takk fyrir að skrá þig sem notanda, sem og allar greinarnar um landnámsmenn. Hvaða heimild(ir) ertu að nota fyrir þeim? Það kæmi betur út ef það er tiltekið líka, sjá Wikipedia:Heimildanotkun. --Stalfur 31. ágúst 2009 kl. 15:20 (UTC)
Jú, sjálfsagt, hafði hugsað mér að bæta við þessa stubba (suma allavega) næst þegar ég kemst í tæri við Byggðasögu Skagafjarðar og setja þá inn heimildir um leið en get auðvitað alveg gert það strax - (og alveg örugglega óhætt að gera það með Fljótalandnámsmennina, líklega nokkur ár í að það komi út).--Navaro 31. ágúst 2009 kl. 16:55 (UTC)
Saga Íslands
breytaÉg sé að þú ert vel að þér í sögu Íslands. Ekki get ég dobblað þig í að lappa upp á þá grein? Það hefur lengi staðið til hjá mér að bæta hana --Jabbi 27. september 2009 kl. 01:21 (UTC)
- Get nú kannski litið eitthvað á þetta (svona fram undir 1800, hef satt að segja takmarkaðan áhuga á öllu sem gerst hefur eftir það) og bætt einhverju við - en hvort greinin skánar við það veit ég ekki. Mér gengur alltaf betur að fást við smáatriðin en stóru myndina.--Navaro 27. september 2009 kl. 01:33 (UTC)
- Bravó. Ég tek sýndarhatt minn ofan fyrir þér. Ég held að ég hafi aldrei orðið vitni að jafnmiklum upplýsingum hafi verið bætt við á skömmum tíma. Mér liggur forvitni á að vita hvort þú hefur þetta bara á bak við eyrað á meðan þú drepur tímann í sjónvarpsstólnum eða hvort þú hafir einhverjar ritaðar heimildir þér til hægðarauka. Ef svo er þá væri ágætt að tilgreina þær. Svo er það hitt, hvers vegna þú sýnir þessu ofnæmisviðbrögð við nútímanum? --Jabbi 28. september 2009 kl. 14:22 (UTC)
- Mest af þessu er nú grunnskólalærdómur. Eða var það allavega einu sinni. En ég er með bókahillu við hliðina á sjónvarpsstólnum sem ég get teygt mig í án þess að standa upp. Ég á eftir að gera heimildalista og hann kemur fljótlega ásamt einhverjum smáviðbótum.
- Mér finnst nútíminn einfaldlega frekar leiðinlegur. En það getur verið að ég teygi þetta aðeins lengra. Eitthvað fram á nítjándu öldina. That's it.--Navaro 28. september 2009 kl. 15:56 (UTC)
Translation request
breytaHi Navaro! Would you be so kind to help me translate this article into the wonderful Icelandic language? Please. 3-4 lines would be enough. Thanks a lot!--Mer De Glace 20. nóvember 2009 kl. 04:08 (UTC)
Möppudýr
breytaSæll. Ég vil benda þér á þessa tillögu. Ef þú ert mótfallinn þessu læturðu í þér heyra. --Cessator 25. janúar 2010 kl. 15:07 (UTC)
- Þetta er komið í gegn. Þú ættir núna að geta framkvæmt örlítið fleiri aðgerðir en áður. Þetta segir sig að mestu leyti sjálft en þú spyrð bara ef það er eitthvað sem þú áttar þig ekki á. Annars gildir það sama og venjulega: nánast allt sem maður getur gert er afturkræft hvort eð er. --Cessator 27. janúar 2010 kl. 22:31 (UTC)
Letingi??
breytaÓtrúlegt hvað þú afrekar hérna á Wikipedíu... Svo segistu vera letingi, en þú kemur satt að segja óorði á letingja með því að vera fyrsta flokks eljumaður og grjótpáll. Dáist að því hvað gengur mikið undan þér. Hafðu þökk fyrir. - Hákarl. --89.160.147.231 6. febrúar 2010 kl. 14:26 (UTC)
- Ég tel mig letingja af því að ég geri bara það sem mér finnst skemmtilegt og þarf ekki að standa upp til að gera. Gríp oft í fánýtan fróðleik til að koma mér hjá því að gera eitthvað af viti. Eða eitthvað sem ég ætti í rauninni að vera að gera. --Navaro 6. febrúar 2010 kl. 14:35 (UTC)
Bláir tenglar í kringum Skagafjörð
breytaÉg er að vinna í að laga þetta, vantar aðeins meiri upplýsingar um nokkra einstaklinga til að geta aðgreint þá betur. Takk fyrir þetta. (Rungis 2. júní 2010 kl. 22:56 (UTC))
Is it correct now? How to translate into Icelandic: "The codex contains text of the Old and New Testament on 773 leaves, with some lacunae". Leszek Jańczuk 22. september 2010 kl. 12:36 (UTC)
- No, it should read „er eitt elsta handrit sem til er af biblíunni“. Although I don't quite understand why you are writing entries in a language you obviously don't understand. For instance, what in the world is „Codex var hávaði til Miklagarðs í 1621 eftir Cyril Lucar. Codex var hávaði til Englands í 1627“ supposed to mean? Considering that hávaði means „loud noise“ in Icelandic. --Navaro 22. september 2010 kl. 13:08 (UTC)
Hi
breytaHi :-) Whats up, with Jesse Drew - I guess, it was just a copy of justin bieber cause im from UK, ... (with a lil changes) but now, i finished it,. hope you will like it. :-) Let me Know 84.187.204.225 9. október 2010 kl. 19:33 (UTC)
- Well, yes, but also I can find no reliable independent source, this guy is not on IMDB and most of the Heimildir links at the bottom link to pages that have no content or are, like Pluspedia "der Enzyklopädie ohne Relevanzkriterien". Also, no major Wikipedia has a page on him. I really think this page should be deleted. And you should not remove a deletion suggestion without a discussion on the relevant page. --Navaro 9. október 2010 kl. 20:18 (UTC)
mmhh - maybe.
hes just playn 2 guest-roles - and i was think´n its okay for wiki.
maybe i need to wait, cause Imdb is chekn´ him.
so, delete him (now)?, thats okay - i will come back later ^^
and thanks. [Kerfissíða:Framlög/84.187.204.225|84.187.204.225] 9. október 2010 kl. 22:11 (UTC)
i see, but thats real :-) you now, Imdb just takes you, if youre playn a main-role - but wiki takes you if your play a role - ... :-) --84.187.204.225 9. október 2010 kl. 22:15 (UTC)
Hello Navaro
breytaSorry to bother you, but may be you can help us or suggest what to do. We’re looking for someone who could translate and upload on is.wikipedia this page or a part of it - stub . Can you help us please? It’s important, as there are artists from Iceland in the movement. Thanks a lot --RiverTeifi 21. júní 2011 kl. 05:00 (UTC)
Takk
breytaTakk fyrir hjálpina! :) -- Lundgren8 (s · f) 25. febrúar 2012 kl. 14:52 (UTC)
Hello. I'm sorry if this is not the right place to request it, but I request renaming my following accounts:
- محمد الجداوي → Avocato
- GedawyBot → AvocatoBot
- Confirmation link: [3]
- Reason: Privacy reasons
Please, delete all my userpages and talk pages of these accounts before renaming and I will create them later .Thanks in advance.--M.Gedawy 15. júlí 2012 kl. 11:05 (UTC)
Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:33 (UTC)
Skrifa undir þátttakendalista fyrir Wikimedia Ísland
breytaGóðan daginn.
Nú á að halda áfram með stofnun Wikimedia Ísland og vonast er til þess að ljúka ferlinu á þessu ári. Ég hef samband við þig þar sem þú hefur verið virkur notandi á íslensku Wikipediu og hvet þig til þess að skrifa undir. Með undirskriftinni felst engin skuldbinding af þinni hálfu önnur en sú að þú styðjir stofnun Wikimedia Ísland. Viljir þú fundarboð og tilkynningar í tengslum við Wikimedia Ísland inn á notandaspjallið þitt geturðu ritað undir annan lista á sömu síðu.
Undirskriftin gæti verið á þennan hátt:
* Fullt nafn / gælunafn -~~~~
Listinn er á Wikipedia:Wikimedia_Ísland#.C3.9E.C3.A1tttakendur
Með kveðju,
Svavar Kjarrval (spjall) 11. maí 2013 kl. 17:50 (UTC)
An important message about renaming users
breytaDear Navaro, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.
As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.
Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.
The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.
Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.
In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.
Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.
If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.
Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)
--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!
Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?
breytaHello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:23 (UTC)
Réttindi möppudýrs
breytaSæll Navaro,
Þú ert með réttindi möppudýrs á íslensku Wikipediu. Það er stefna íslensku Wikipediu að fella megi slík réttindi niður þegar notandi hefur verið óvirkur í eitt ár ef notandi sækist ekki eftir því að halda þeim. Ef þú vilt halda þessum réttindum á íslensku Wikipediu þá dugar þér að svara þessum skilaboðum fyrir 1. júlí 2021. Þetta er eingöngu gert í öryggisskyni og til þess að hreinsa til en felur ekki í sér neitt mat á þínu framlagi til Wikipediu. Vonandi snýrð þú aftur til að hjálpa við uppbyggingu Wikipediu á Íslensku og getur þá sótt um réttindin aftur. Kveðja, --Bjarki (spjall) 31. maí 2021 kl. 08:34 (UTC)