George Lucas
Georg Lucas (14. maí 1944) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og kvikmyndaframleiðandi. Lucas er frægastur fyrir hinar sex Stjörnustríðsmyndir og Indiana Jones-myndirnar.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist George Lucas.