[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Yours Truly (Ariana Grande plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yours Truly
Breiðskífa eftir
Gefin út30. ágúst 2013 (2013-08-30)
Tekin uppJúlí 2011 – júní 2013
Hljóðver
Ýmis
    • Rocket Carousel Studios
      (Culver City, Kalifornía)
    • Brandon's Way Recording Studios
    • The Lair
      (Los Angeles, Kalifornía)
    • The Power House Studios
      (Yonkers, New York)
    • Sound Emporium Studios
      (Nashville, Tennessee)
    • London Bridge Studio
      (Seattle, Washington)
    • Armoury Studios
      (Vancouver, Breska-Kólumbía, Kanada)
    • The Powerhouse Studios
      (London, England)
    • Studio de la Reine
      (París, Frakkland)
Stefna
Lengd46:23
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
  • Harmony Samuels
  • Kenneth "Babyface" Edmonds
  • Antonio Dixon
  • The Rascals
  • Tommy Brown
  • Matt Squire
  • Rickey "SlikkMuzik" Offord
  • Mika
  • Greg Wells
  • Jason Nevins
Tímaröð – Ariana Grande
Yours Truly
(2013)
Christmas Kisses
(2013)
Smáskífur af Yours Truly
  1. „The Way“
    Gefin út: 25. mars 2013
  2. „Baby I“
    Gefin út: 22. júlí 2013
  3. „Right There“
    Gefin út: 6. ágúst 2013

Yours Truly er fyrsta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 30. ágúst 2013 í gegnum Republic Records. Á henni koma fram Big Sean, Mika, Mac Miller, og Nathan Sykes úr The Wanted. Platan er popp og R&B plata ásamt þess að taka inn einkenni úr hipphopp 10. áratugarins, píanó popp frá 6. áratugnum, og doo-wop tónlistarstefnunum. Yours Truly þreytti frumraun efst á bandaríska Billboard 200 listanum, með yfir 138.000 sölur í fyrstu vikunni. Það gerði Grande að fimmtándu söngkonu til að ná slíku afreki í Bandaríkjunum með sinni fyrstu plötu.[1] Breiðskífan var viðurkennd sem platínu plata af Recording Industry Association of America.

Yours Truly lagalisti – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLengd
1.„Honeymoon Avenue“5:39
2.„Baby I“3:17
3.„Right There“ (með Big Sean)4:07
4.„Tattooed Heart“3:14
5.„Lovin' It“3:00
6.„Piano“3:54
7.„Daydreamin'“3:31
8.„The Way“ (með Mac Miller)3:47
9.„You'll Never Know“3:34
10.„Almost Is Never Enough“ (með Nathan Sykes)5:27
11.„Popular Song“ (Mika ásamt Ariana Grande)3:20
12.„Better Left Unsaid“3:32
Samtals lengd:46:23
Yours Truly lagalisti – Japönsk útgáfa[2]
Nr.TitillLengd
13.„The Way“ (JdB klipping) (ásamt Mac Miller)4:24
14.„Baby I“ (Cosmic Dawn klipping)3:59
15.„Right There“ (7th Heaven klipping) (ásamt Big Sean)4:03
Samtals lengd:58:49

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ladies First Quiz: Ariana Grande & 15 No. 1 Female Debut Albums“. Billboard. 11. september 2013. Afrit af uppruna á 6. janúar 2017. Sótt 1. janúar 2014.
  2. „CDJapan: Yours Truly [Regular-Priced Edition] by Ariana Grande“. Cdjapan.co.jp. Afrit af uppruna á 20. september 2016. Sótt 31. október 2015.