VfL Wolfsburg
Útlit
Verein für Leibesübungen Wolfsburg Fußball GmbH | |||
Fullt nafn | Verein für Leibesübungen Wolfsburg Fußball GmbH | ||
Gælunafn/nöfn | Die Wölfe (Úlfarnir) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1904 | ||
Leikvöllur | Volkswagen Arena, Wolfsburg | ||
Stærð | 30.00 | ||
Stjórnarformaður | Frank Witter | ||
Knattspyrnustjóri | Oliver Glasner | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021-22 | Bundesliga, 12. sæti | ||
|
Verein für Leibesübungen Wolfsburg e. V., yfirleitt þekkt sem VfL Wolfsburg er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Wolfsburg. Það er tengt bílafyrirrtækinu Volkswagen. Liðið spilar heimaleiki sína á Volkswagen Arena.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- DFB-Pokal: 2014–15
- Bundesliga: 2008-2009
- Bundesliga 2: 2014-15
- DFL-Supercup: 2015
- Meistaradeild Evrópu 2015/16: 8.liða úrslit gegn Real Madrid 2-3 (2-0)[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ uefa.com. „UEFA Champions League – UEFA.com“. UEFA.com. Sótt 13. apríl 2016.