[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

United Airlines

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
United Airlines
Rekstrarform Flugfélag
Stofnað 6, apríl 1926
Staðsetning Chicago, Illinois, Bandaríkin
Lykilpersónur Scott Kirby (Forstjóri)
Starfsemi Farþegaflug
Heildareignir US$ 68.2 Milljarðar (2021)[1]
Starfsfólk 84,100 (Desember 2021)[2]
United Boeing 777 í lendingu á Frankfurt 2022

United Airlines (oftast kallað United) er bandarískt flugfélag með höfuðstöðvar í Willis Tower í Chicago, Illinois, Bandaríkjunum. United rekur stórt leiðarkerfi í farþegaflugi bæði á innanlandsmarkaði í Bandaríkjunum og í alþjóðaflugi. Leiðarkerfi þess nær til allra helstu borga í Bandaríkjunum og í sex heimsálfum. Ef farið er eftir flotastærð og leiðum sem er flogið er United þriðja stærsta flugfélag heims eftir sameiningu við flugfélagið Continental Airlines árið 2010. [3] Flugfélagið er með alls 872 flugvélar í rekstri og 342 áfangastaði.[4]

Floti United samanstendur af Boeing 737, 757, 767, 777 og 787 en flugfélagið rekur einnig Airbus A319 og A320.

United hafði áður rekið flugvélar af gerðinni Boeing 727 og 747, Douglas DC-8 og McDonnell Douglas DC-10.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.