[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Teitur Þórðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teitur (2011)

Teitur Þórðarson (f: 14. janúar 1952) er íslenskur knattspyrnustjóri og fyrrum knattspyrnumaðu. Hann hefur þjálfað í Svíþjóð, Noregi og Eistlandi, m.a. liðin F.C. Lyn Oslo og SK Brann. Teitur spilaði knattspyrnu m.a. með ÍA, RC Lens, AS Cannes, Yverdon Sports, Östers IF og Jönköpings IF.

Ferill sem leikmaður

[breyta | breyta frumkóða]

Ferill sem þjálfari

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.