[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Tínamúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tínamúar
Tímabil steingervinga: miðmíósen til nútíma
Tinamus major
Tinamus major
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Yfirættbálkur: Palaeognathae
Ættbálkur: Tinamiformes
Huxley, 1872[1]
Ætt: Tinamidae
G.R. Gray, 1840[1]
Fjölbreytni
2 undirættir, 9 ættkvíslir, 47 tegundir, 127 undirtegundir
Undirættir

Nothurinae
Tinaminae

Samheiti

Crypturidae Bonaparte, 1831
Tinamotidae Bonaparte, 1854
Eudromiidae Bonaparte, 1854
Rhynchotidae von Boetticher, 1934

Tínamúar (fræðiheiti: Tinamidae), einnig kallaðir hænsnabræður, eru ætt fugla sem lifa í Mið- og Suður-Ameríku. Ættin telur 47 tegundir fugla sem flestir halda sig við jörðu og fljúga aðeins ef mikið liggur við. Þeir minna þannig á orra og akurhænur en eru skyldari stórum ófleygum fuglum á borð við strúta. Tínamúar mynda því eigin fylkingu fugla, Tinamiformes.

  1. 1,0 1,1 Brands, S. (2008)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.