[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Westminster Abbey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vesturgafl kirkjunnar

Stiftskirkja heilags Péturs í Westminster, sem er næstum alltaf kölluð sínu upprunalega nafni Westminster Abbey („Westminsterklaustur“), er stór kirkja að mestu í gotneskum stíl í Westminster („Vestmusteri“) í London, vestan við Westminster-höll. Í kirkjunni er venja að krýning og greftrun Bretlandskonunga fari fram. Kirkjan var dómkirkja um stutt skeið 1546 til 1556. Hún heyrir beint undir konung, fremur en tiltekið biskupsdæmi (Royal Peculiar).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.