Rafael Benítez
Útlit
Rafael Benítez | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Rafael Benítez Maudes | |
Fæðingardagur | 16. apríl 1960 | |
Fæðingarstaður | Madríd, Spánn | |
Hæð | 1,75 m | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1973-1978 | Real Madrid | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1978–1979 | Real Madrid Aficionados | () |
1979-1981 | Real Madrid Castilla | () |
1981-1985 | AD Parla | 124 (8) |
1985–1986 | Linares CF | 34 (7) |
Landsliðsferill | ||
1979-1981 | Háskólalið Spánar | 5 (0) |
Þjálfaraferill | ||
1993–1995 1995–1996 1996 1997-1999 2000-2001 2001-2004 2004-2010 2010 2012-2013 2013-2015 2015-2016 2016-2019 2019-2021 2021-2022 2023-2024 |
Real Madrid B Real Valladolid CA Osasuna CF Extremadura CD Tenerife Valencia CF Liverpool FC Inter Milan Chelsea FC SSC Napoli Real Madrid Newcastle United Dalian Professional Everton Celta Vigo | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Rafael, Rafa, Benítez er spænskur knattspyrnustjóri. Hann hefur stýrt ýmsum liðum aðallega í ensku úrvalsdeildinni og La Liga. Hann er fyrrum leikmaður.
Benítez varð hluti af þjálfarateymi Real Madrid 26 ára eftir að hafa þurft að binda enda á feril sinn sem knattspyrnumaður vegna meiðsla. Hann þjálfaði ýmis spænsk lið eftir það og vann La Liga með Valencia CF 2001-2002. Eftir það fór hann til Liverpool FC en hann vann Meistaradeild Evrópu árið 2005 og FA-bikarinn 2006 með félaginu. Hann hefur unnið Europa League með Chelsea FC og bikarkeppnir á Ítalíu með Inter Milan.