Robin van Persie
Útlit
Robin van Persie | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Robin van Persie | |
Fæðingardagur | 6. ágúst 1983 | |
Fæðingarstaður | Rotterdam, Holland | |
Hæð | 1,88 m | |
Leikstaða | Framherji | |
Yngriflokkaferill | ||
1997-1999 1998–2001 |
Feyenoord Excelsior | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2001–2004 | Feyenoord | 61 (15) |
2004–2012 | Arsenal | 194 (96) |
2012-2015 | Manchester United | 86 (48) |
2015-2018 | Fehnerbahce | 57 (25) |
2018-2019 | Feyenoord | 37 (21) |
Landsliðsferill | ||
2000 2001 2002-2005 2005-2017 |
Holland U17 Holland U19 Holland U21 Holland |
6 (0) 6 (0) 12 (1) 102 (50) |
Þjálfaraferill | ||
2020- | Feyenoord (aðstoðarmaður) | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Robin van Persie (fæddur 6. ágúst 1983 í Rotterdam) er hollenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji fyrir ýmis lið og hollenska landsliðinu.
Persie hóf feril sinn hjá Feyenoord í heimalandinu en var keyptur árið 2004 til Arsenal, þar sem hann spilaði í átta ár. Hann var síðan keyptur til Manchester United sumarið 2012. Árið 2015 gekk Persie til liðs við Fenerbahce, Tyrklandi. Loks fór hann til heimafélagsins Feyenoord á ný.