[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Rúnar Kristinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúnar Kristinsson
Upplýsingar
Fullt nafn Rúnar Kristinsson
Fæðingardagur 5. september 1969 (1969-09-05) (55 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,78m
Leikstaða miðjumaður
Yngriflokkaferill
1979-1986 KR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1986-1994 KR 126 (21)
1995-1997 Örgryte IS 59 (13)
1997-2000 Lilleström SK 71 (14)
2000-2007 KSC Lokeren 189 (37)
2007 KR 14 (0)
Landsliðsferill
1984-1985
1987
1987-1991
1987-2004
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
18 (9)
11 (1)
10 (3)
104 (3)
Þjálfaraferill
2010-2014
2014–2016
2016–2017
2017-2023
2023-
KR
Lilleström SK
KSC Lokeren
KR
Fram

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Rúnar Kristinsson (fæddur 5. september 1969) er fyrrum íslenskur knattspyrnumaður og núverandi þjálfari Fram. Á ferli sínum spilaði Rúnar fyrir KR, Lokeren, Lillestrøm SK og Örgryte IS.

Rúnar var lengi landsleikjahæsti maður landsliðsins með 104 leiki. En árið 2021 tók Birkir Bjarnason fram úr honum.

Hann átti stoðsendingu þegar Ríkharður Daðason skoraði jöfnunarmark gegn heimsmeisturum Frakka árið 1998.

Sonur hans, Rúnar Alex Rúnarsson, spilar sem markmaður.

Sem leikmaður

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1994: Bikartitill (KR)

Sem þjálfari

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2011, 2013, 2019: Íslandsmeistaratitill (KR)
  • 2011, 2012, 2014: Bikartitill (KR)
  • 2012, 2020: Meistarabikar (KR)
  • 2012: Deildarbikar (KR)