[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Sunndal (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sunndal er sveitarfélag í Mæri og Raumsdalur í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 6.932 (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Sunndalsøra. Sveitarfélögin innihalda einnig þéttbýlið Grøa og Holssand.

Sveitarfélagið á landamæri að sveitarfélögunum Tingvoll og Surnadal í norðri, Molde í vestri, Lesja (Innlandinu) í suðri og Oppdal (Þrændalög) í austri.