[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Steyr TMP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steyr TMP

Steyr TMP er hríðskotabyssa, framleidd af austurríska skotovopnafyrirtækinu Steyr Mannlicher. Hún notar 9x19mm Parabellum skot og komast 15 – 30 þannig skot í magasín byssunar. Hún er 282 mm að lengd og er 1,3 kg að þyngd (óhlaðin). TMP er skammstöfun á ensku fyrir Tactical Machine Pistol, og á þýsku fyrir Tactische Maschinen Pistole.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.