Steyr TMP
Útlit
Steyr TMP er hríðskotabyssa, framleidd af austurríska skotovopnafyrirtækinu Steyr Mannlicher. Hún notar 9x19mm Parabellum skot og komast 15 – 30 þannig skot í magasín byssunar. Hún er 282 mm að lengd og er 1,3 kg að þyngd (óhlaðin). TMP er skammstöfun á ensku fyrir Tactical Machine Pistol, og á þýsku fyrir Tactische Maschinen Pistole.