[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Sherman-bræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sherman-bræður eru bandarískir lagahöfundar sem einkum fást við söngleikja-kvikmyndatónlist. Þeir eru Robert B. Sherman (f. 19. desember 19256. mars 2012) og Richard M. Sherman (f. 12. júní 1928). Sherman-bræðurnir unnu fyrir Walt Disney seinustu sex ár lífs hans[1]. Þeir hafa samið lög fyrir kvikmyndir á borð við Sverðið í steininum (1963), Mary Poppins (1964), Skógarlíf (1967), Kittý-kittý-bang-bang (1968), Hefðarkettirnir (1970), Sú göldrótta (1971), og Vefur Karlottu (1973).

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Chad (25. október 2019). „The Sherman Brothers“. Hollywood Walk of Fame (bandarísk enska). Sótt 27. febrúar 2023.