[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Sanya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sanya borg
Staðsetning Sanya í Hainan héraði í Kína.
Staðsetning Sanya í Hainan héraði í Kína.

Sanya (einfölduð kínverska: 三亚; hefðbundin kínverska: 三亞; pinyin: Sānyà) er syðsta borgin í Hainan-héraði syðst í Kína. Borgin er þekktust fyrir milt loftslag og hlýindi allt árið um kring. Hún er vinsæll ferðamannastaður. Íbúar eru rúm hálf milljón.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.