Sanya
Útlit
Sanya (einfölduð kínverska: 三亚; hefðbundin kínverska: 三亞; pinyin: Sānyà) er syðsta borgin í Hainan-héraði syðst í Kína. Borgin er þekktust fyrir milt loftslag og hlýindi allt árið um kring. Hún er vinsæll ferðamannastaður. Íbúar eru rúm hálf milljón.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sanya.