[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Satyajit Ray

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Satyajit Ray
Satyajit Ray árið 1981.
Fæddur2. maí 1921(1921-05-02)
Kolkata á Indlandi
Dáinn23. apríl 1992 (70 ára)
Kolkata í Vestur-Bengal á Indlandi
Önnur nöfnManik
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Rithöfundur
  • Teiknari
  • Tónskáld
  • Textahöfundur
  • Skrautritari
Ár virkur1950-1992
MakiBijoya Ray (g. 1949)
Börn1
ForeldrarSukumar Ray (faðir)
Undirskrift

Satyajit Ray (Shottojit Rae; 2. maí 192123. apríl 1992) var bengalskur kvikmyndagerðarmaður frá Indlandi. Auk þess var hann myndskreytir, tónskáld, textahöfundur, rithöfundur og ritstjóri. Þekktustu kvikmyndir hans eru Apu-þríleikurinn (1955-1959), Jalsaghar (1958), The Big City (1963) og Carulata (1964).

Hann fæddist í Kalkútta og var sonur rímnaskáldsins Sukumar Ray. Hann hóf feril sem myndlistarmaður, en fékk áhuga á kvikmyndagerð eftir að hafa hitt franska leikstjórann Jean Renoir (sem tók myndina Fljótið í Kalkútta árið 1949) og séð Reiðhjólaþjófana eftir Vittorio De Sica í ferð til London árið 1948. Fyrsta kvikmynd hans, Pather Panchali (1955), vann til fjölda alþjóðlegra verðlauna.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir sem leikstjóri

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Tungumál Framleiðandi Tónlist Handritshöfundur Söguhöfundur Annað
1955 Pather Panchali Bengalska
1956 Aparajito
1958 Parash Pathar Samtöl
Jalsaghar Dreifingaraðili
1959 Apur Sansar Dreifingaraðili
1960 Devi Dreifingaraðili
1961 Teen Kanya

• The Postmaster • Monihara • Samapti

Dreifingaraðili
Rabindranath Tagore Enska Heimildamynd

Sögumaður

1962 Kanchenjungha Bengalska
Abhijan
1963 Mahanagar
1964 Charulata
Two Ekkert tal Stuttmynd
1965 Kapurush-O-Mahapurush

• Kapurush • Mahapurush

Bengalska
1966 Nayak
1967 Chiriyakhana Textahöfundur
1969 Goopy Gyne Bagha Byne
  • Búningahönnuður
  • Textahöfundur
1970 Aranyer Din Ratri
Pratidwandi
1971 Seemabaddha
Sikkim Enska Heimildamynd
  • Sögumaður
  • Hljóðhönnuður
1972 The Inner Eye Bengalska Heimildamynd
  • Sögumaður
  • Hljóðhönnuður
1973 Ashani Sanket Ógnarmáttur stríðsins
1974 Sonar Kella
1975 Jana Aranya
1976 Bala Enska Heimildamynd

Sögumaður

1977 Shatranj Ke Khilari Hindí

ÚrdúEnska

Samtöl
1979 Joi Baba Felunath Bengalska
1980 Hirak Rajar Deshe
  • Listrænn stjórnandi
  • Búningahönnuður
  • Textahöfundur
Pikoo Stutt sjónvarpsmynd
1981 Sadgati Hindí Samtöl
1984 Ghare Baire Bengalska
1987 Sukumar Ray Heimildamynd
1990 Ganashatru
Shakha Proshakha Dreifingaraðili
1991 Agantuk
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.