[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Snjallkort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ýmsar samrásir á snjallkortum

Snjallkort er kort með innbyggðum samrásum. Snjallkort eru oftast úr plasti, í flestum tilfellum pólývínýlklóriði, en geta líka verið úr öðrum efnum (eins og málmi). Snjallkort eru notuð til auðkenningar, greiðslu og gagnageymslu. Sum snjallkort með móttöku- og senditæki sem býður upp á þraðlausum gagnaflutningi. Slík kort heita snertilaus snjallkort.

Í dag er búið eða farið að skipta yfir í að nota snjallkort sem greiðslukort í mörgum löndum, í staðinn fyrir segulrandarkort. Þessi snjallkortavæðing er enn í gangi á Íslandi. Með snjallkorti er greiðslan staðfest með að slá inn PIN-númer sem verður að passa við það sem er geymt í kortinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.