[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Nikolaj og Julie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nikolaj og Julie
Búið til afSøren Sveistrup
LeikararPeter Mygind
Sofie Gråbøl
Dejan Cukic
Sofie Stougaard
Jesper Asholt
Therese Glahn
UpprunalandFáni Danmerkur Danmörk
Fjöldi þátta22
Framleiðsla
Lengd þáttar43 mín.
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðDR1
Sýnt29. september 20022003
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill

Nikolaj og Julie var dönsk sjónvarpsþáttaröð sem sýnd var á DR1 á árunum 2002-2003. Þættirnir fjalla um Nikolaj og Julie, ungt par sem kynnist í Tívolí, gifta sig skömmu seinna og eignast sitt fyrsta barn. Allt virðist ganga í haginn í fyrstu þar til þrýstingur í vinnu, barnauppeldi og vináttubönd fara að reyna á sambandi. Þáttaröðin tók á ást, vináttu og öllu sem manninum kemur við.

Árið 2003 hlaut Nikolaj og Julie Emmy-verðlaunin sem besta alþjóðlega dramaþáttaröð. Talið er að um ein og hálf milljón áhorfenda hafi séð hvern þátt fyrir sig, að meðaltali. [1]

Upphafslag þáttanna, Right Next to the Right One, er eftir Tim Christensen.

Helstu leikarar:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Nikolaj og Julie fik en Emmy“. DR.dk. Sótt 2. nóvember 2008.
  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.