[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Never Forget

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Never Forget“
Smáskífa eftir Gretu Salóme og Jónsa
af plötunni In the Silence
Íslenskur titillMundu eftir mér
Gefin út19. mars 2012
Lengd3:00
ÚtgefandiHands Up Music
LagahöfundurGreta Salóme Stefánsdóttir
TextahöfundurGreta Salóme Stefánsdóttir
Tímaröð í Eurovision
◄ „Coming Home“ (2011)
„Ég á líf“ (2013) ►

Never Forget“ (eða „Mundu eftir mér“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012. Lag og texti er eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur fiðluleikara en hún flutti lagið sjálf ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni. Lagið vann Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 út á úrskurð dómnefndar, en annað lag fékk 700 atkvæðum meira í símaatkvæðagreiðslunni. Í Eurovision endaði lagið í 20. sæti með 46 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.