[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Henrik Larsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Henrik Larsson
Upplýsingar
Fullt nafn Henrik Edward Larsson
Fæðingardagur 20. september 1971 (1971-09-20) (53 ára)
Fæðingarstaður    Helsingjaborg, Svíþjóð
Hæð 1,78 m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Landskrona BoIS (knattspyrnustjóri)
Númer 7
Yngriflokkaferill
1977-1988 Högaborg
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1988-1992 Högaborg 64(23)
1992-1993 Helsingborg 56(50)
1993-1997 Feyenoord 101(26)
1997-2004 Glasgow Celtic 221(174)
2004-2006 FC Barcelona 40(13)
2006-2009 Helsingborg 84(38)
2007 Manchester United (Lán) 7(1)
Landsliðsferill
1993-2009 Svíþjóð 106(37)
Þjálfaraferill
2009-2012 Landskrona BOIS

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Henrik Larsson, einnig þekktur sem Henke, (fæddur 20. september 1971) er sænskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Henrik var gjarnan þekktur fyrir síða hárið sitt og stórhættulega skalla en þekktasta afrek hanns hlýtur þó að teljast þegar að honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu árið 2006 með þáverandi félagi sínu Barcelona.

Faðir hans heitir Francisco Rocha og kemur frá Grænhöfðaeyjum en eftirnafn sitt erfði hann þó frá móður sinni, því hún heitir Eva Larsson. Ástæða þess að hann hlaut eftirnafn móður sinnar var sú að það yrði auðveldara fyrir hann að bera Larsson nafnið í Svíþjóð heldur enn Rocha nafnið.

  Þessi Svíþjóðargrein sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.