Helluhnoðraætt
Útlit
Helluhnoðraætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Crassula L. | ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
| ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
Sempervivae [Sempervivaceae] Jussieu[2] |
Helluhnoðraætt er ætt með um 34–35 ættkvíslir, og um 1400 tegundir.[3] Fimm tegundir eru íslenskar frá fornu fari, en fjórar eru nýlegar eða slæðingar frá görðum.
Í ættinni er fjöldi tegunda sem er ræktaður til yndisauka, bæði úti í görðum og í hýbýlum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ APG IV 2016.
- ↑ Hart 1995.
- ↑ Thiede, J; Eggli, U (2007). „Crassulaceae“. Í Kubitzki, Klaus (ritstjóri). Berberidopsidales, Buxales, Crossosomatales, Fabales p.p., Geraniales, Gunnerales, Myrtales p.p., Proteales, Saxifragales, Vitales, Zygophyllales, Clusiaceae Alliance, Passifloraceae Alliance, Dilleniaceae, Huaceae, Picramniaceae, Sabiaceae. bls. 83–119. ISBN 978-3540322146. (full text at ResearchGate)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Crassulaceae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crassulaceae.