[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Kirsuberjablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirsuberjatré
Somei Yoshino Sakura
Somei Yoshino Sakura
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Prunoideae
Ættkvísl: Heggur (Prunus)
Tegundir

Prunus jamasakura
Prunus serrulata
Prunus x yedoensis

Kirsuberjatré eða sakura (japanskt kanji & kínverskir stafir: 桜 eða 櫻; katakana: サクラ). Sakura er japanska nafnið fyrir tréin Prunus serrulata, og blómstur þeirra.