Kill 'Em All
Útlit
Kill 'Em All er plata með hljómsveitinni Metallica. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar. Platan kom út árið 1983 og meðlimir sveitarinnar voru þá:
- James Hetfield (gítar/söngur)
- Kirk Hammett (gítar)
- Cliff Burton (bassi)
- Lars Ulrich (trommur)
Lög
[breyta | breyta frumkóða]- Hit The Lights
- The Four Horsemen
- Motorbreath
- Jump In The Fire
- (Anasthesia) Pulling Teeth
- Whiplash
- Phantom Lord
- No Remorse
- Seek And Destroy
- Metal Militia