[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Fílabroddmýs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fílabroddmýs

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Macroscelidea
Butler, 1956
Ætt: Macrosceldidae
Bonaparte, 1838

Fílabroddmýs (fræðiheiti: Macroscelidea), einnig kallaðar fílanefjur, eru ættbálkur spendýra.[1] Til ættbálkarins telst aðeins ein ætt undir sama nafni á íslensku, Macrosceldidae.[2]

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen. (1988). Spendýr. Undraveröld dýranna 12. Fjölvi.
  2. Óskar Ingimarsson. (1989). Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk dýra- og plöntuorðabók. Örn og Örlygur.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.