[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Grátviðarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grátviðarætt
Cupressus sempervirens, barr og könglar
Cupressus sempervirens, barr og könglar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Subfamilies[1]
Samheiti
  • Actinostrobaceae Lotsy
  • Arthrotaxidaceae - Doweld
  • Callitraceae - Seward
  • Cryptomeriaceae - Gorozh.
  • Cunninghamiaceae - Siebold & Zuccarini
  • Juniperaceae - Brechtold & J. Presl
  • Libocedraceae - Doweld
  • Metasequoiaceae - Hu & W. C. Cheng
  • Microbiotaceae - Nakai
  • Neocallitropsidaceae - Doweld
  • Sequoiaceae - Luersson
  • Taiwaniaceae - Hayata
  • Taxodiaceae - Saporta
  • Tetraclinaceae - Hayata
  • Thujaceae - Burnett
  • Thujopsidaceae - Bessey
  • Widdringtoniaceae - Doweld

Grátviðarætt (fræðiheiti: Cupressaceae), einisætt[2], lífviðarætt[2] eða sýprusætt[2] (einnig ritað sýprisætt, kýprisætt eða cyprisætt)[2] er barrtrjáaætt sem inniheldur um 27–30 ættkvíslir (17 með einni tegund).

Fallnar smágreinar (cladoptosis) af Metasequoia
Könglar á Tetraclinis

Cupressaceae er útbreiddasta barrtrjáaættin, með nær heimsútbreiðslu á öllum heimsálfum að frátöldu suðurskautslandinu, frá 71°N í Noregi (Juniperus communis) suður til 55°S í syðsta hluta Chile (Pilgerodendron uviferum), og Juniperus indica vex upp í 5200 m hæð í Tíbet, hæsti vaxtarstaður viðarkenndra plantna.

Ættartré einisættar (Xanthocyparis vantar.)

Ættin Cupressaceae er nú talin innihalda Taxodiaceae, sem áður var talin sérstök ætt, en hefur nú verið sýnt fram á að sé ekki afgerandi frábrugðin Cupressaceae í neinum einkennum. Eina undarntekningin í fyrrum Taxodiaceae er ættkvíslin Sciadopitys, sem er erfðafræðilega aðskilin frá restinni af Cupressaceae, og er nú talin til sinnar eigin ættar, Sciadopityaceae.

Ættinni er skift niður í sjö undirættir, byggt á útlits og erfðagreiningu:[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bosma, Hylke F.; Kunzmann, Lutz; Kvaček, Jiří; van Konijnenburg-van Cittert, Johanna H.A. (ágúst 2012). „Revision of the genus Cunninghamites (fossil conifers), with special reference to nomenclature, taxonomy and geological age“. Review of Palaeobotany and Palynology. 182: 20–31. doi:10.1016/j.revpalbo.2012.06.004.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Orðabanki Íslenskrar málstöðvar. Úr orðasafninu Ættskrá háplantna. Sótt þann 12. febrúar 2019
  3. Qu, X. J.; Jin, J. J.; Chaw, S. M.; Li, D. Z.; Yi, T. S. (2017). „Multiple measures could alleviate long-branch attraction in phylogenomic reconstruction of Cupressoideae (Cupressaceae)“. Scientific Reports. 7: 41005. doi:10.1038/srep41005. PMC 5264392. PMID 28120880. (Gadek et al. 2000, Farjon 2005; a more complete phylogeny, based on 10,000 nucleotides of plastid, mitochondrial, and nuclear sequence from 122 species, representing all genera is provided in Mao et al. 2012.
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 Armin Jagel, Veit Dörken: Morphology and morphogenesis of the seed cones of the Cupressaceae - part I. Cunninghamioideae, Athrotaxoideae, Taiwanioideae, Sequoioideae, Taxodioideae. In: Bulletin of the Cupressus Conservation Project, 3(3): 117-136 (PDF)
  5. Armin Jagel, Veit Dörken: Morphology and morphogenesis of the seed cones of the Cupressaceae - part III. Callitroideae. In: Bulletin of the Cupressus Conservation Project 4(3): 91-103 (PDF)
  6. Armin Jagel, Veit Dörken: Morphology and morphogenesis of the seed cones of the Cupressaceae - part II. Cupressoideae. In: Bulletin of the Cupressus Conservation Project 4(2): 51-78 (PDF)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.