[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Arabíuskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Arabíuskaginn)
Arabíuskaginn á samsettri gervihnattarmynd

Arabíuskaginn eða einfaldlega Arabía er skagi í Suðvestur-Asíu á mörkum Asíu og Afríku. Skaginn teygist út í Indlandshaf og markast af RauðahafiAkabaflóa í vestri, Arabíuhafi í suðri og Ómanflóa og Persaflóa í norðaustri.

Eftirfarandi ríki eru á Arabíuskaga:

Norðurmörk Arabíuskagans eru við Sagrosfjöll þar sem Arabíuflekinn rekst á Asíuflekann. Af þessari ástæðu eru eftirfarandi ríki einnig á Arabíuskaganum að hluta:

Arabíuskaginn liggur á eigin jarðfleka, Arabíuflekanum.

Sádi-Arabía nær yfir stærstan hluta skagans og flestir íbúanna búa þar og í Jemen. Á skaganum eru miklar olíulindir og þar eru helgustu borgir múslima, Mekka og Medína, báðar í Sádi-Arabíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.