[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Craven Cottage

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Craven Cottage
The Cottage

Horft í átt að leikmannagöngunum
Staðsetning London, England
Opnaður 1896
Eigandi Fulham
YfirborðGras
Notendur
Fulham F.C. (1896–2002, 2004–)
Hámarksfjöldi
Sætica. 22.384 (fyrir stækkun)
Stærð
105 × 68 metrar

Craven Cottage er leikvangur enska knattspyrnuliðsins Fulham. Leikvangurinn er með þeim elstu á Englandi. Árin 2002-2004 var leikvangurinn stækkaður, lið Fulham spilaði þá heimaleiki sína á Loftus Road. Völlurinn er staðsettur á Stevenage Road við ánna Thames í London. Nú er verið að stækka völlinn upp í 29.600 sæti.

Stytta af Fulham-goðsögninni Johnny Haynes, fyrir utan leikvanginn.

Aðsóknarmet

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.