[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

CCP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

CCP er íslenskur tölvuleikjaframleiðandi sem þróaði netleikinn EVE Online og sér nú um rekstur hans. Fyrirtækið var stofnað árið 1997 og árið 2006 sameinaðist CCP hf. fyrirtækinu White Wolf.

Skammstöfunin CCP stendur fyrir Crowd Control Productions.

Í september 2018 var CCP keypt af suður kóreska tölvuleikjafyrirtækinu Pearl Abyss fyrir 425 million dollara.

  Þessi tölvuleikjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.