[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

The Verve

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. júlí 2023 kl. 13:38 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júlí 2023 kl. 13:38 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (top: uppfæri gildi tónlistarsniðs using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
The Verve
Upplýsingar
UppruniFáni Englands Wigan, England
Ár19901995, 1996 - 1999
20072009
Stefnurrokk, britpop
ÚtgáfufyrirtækiHut Records
Virgin Records
Vernon Yard
SamvinnaThe Shining
MeðlimirRichard Ashcroft
Nick McCabe
Simon Jones
Peter Salisbury
Fyrri meðlimirSimon Tong
VefsíðaTheVerve.co.uk

The Verve (upprunalega Verve) var ensk rokkhljómsveit stofnuð 1990. Hún sló í gegn með plötunni Urban Hymns þar sem lagið Bittersweet Symphony var þekktast. Sveitin starfaði (með einu hléi árið 1996) til ársins 1999 og kom svo aftur saman 2007–2009 og gaf út nýja plötu. Richard Ashcroft söngvari hljómsveitarinnar hefur verið með sólóferil frá aldamótum.


Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • A Storm in Heaven (1993)
  • A Northern Soul (1995)
  • Urban Hymns (1997)
  • Forth (2008)


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.