[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Tígris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tígris

Tígris er annað tveggja fljóta sem afmarka Mesópótamíu (orðrétt: landið milli fljótanna) en hitt er Efrat. Tígris er austara fljótið. Það á upptök sín í fjöllum Tyrklands og rennur í gegnum Írak út í Persaflóa. Tígris sameinast Efrat um 200 km frá sjó og heitir eftir það Shatt al-Arab.