Indiana
Útlit
Flagg | Skjöldur |
---|---|
Indiana er fylki í Bandaríkjunum. Indiana er 94.321 ferkílómetrar að stærð. Indiana liggur að Ohio í austri, Kentucky í suðri, Illinois í vestri og Michigan og Michigan-vatni í norðri.
Höfuðborg fylkisins, sem er jafnframt stærsta borg þess, heitir Indianapolis. Rúmlega 6,1 milljón manns býr í Indiana.