[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

ábyrgð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ábyrgð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ábyrgð ábyrgðin ábyrgðir ábyrgðirnar
Þolfall ábyrgð ábyrgðina ábyrgðir ábyrgðirnar
Þágufall ábyrgð ábyrgðinni ábyrgðum ábyrgðunum
Eignarfall ábyrgðar ábyrgðarinnar ábyrgða ábyrgðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ábyrgð (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að vera ábyrgur
[2] trygging
[3] sérstakur póstur
Undirheiti
[1] ábyrgðarleysi
Orðtök, orðasambönd
[1] bera ábyrgð á einhverju
[2] ganga í ábyrgð fyrir einhvern
[3] í ábyrgð (t.d. bréf)
Afleiddar merkingar
[1,2] ábyrgjast, ábyrgur
[1] ábyrgðarmikill, ábyrgðarlaus, ábyrgðartilfinning
[2] ábyrgðarmaður, ábyrgðarskylda, ábyrgðartrygging
[3] ábyrgðarbréf
Dæmi
[1] „Þú veist ... blómið mitt ... ég ber ábyrgð á því! Og það er svo vanmáttugt!“ (Litli prinsinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Litli prinsinn: [ kafli XXVI, bls. 88 ])

Þýðingar

Tilvísun

Ábyrgð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ábyrgð