fjötra
Útlit
Íslenska
Sagnbeyging orðsins „fjötra“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | fjötra | ||||
þú | fjötrar | |||||
hann | fjötrar | |||||
við | fjötrum | |||||
þið | fjötrið | |||||
þeir | fjötra | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | fjötraði | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | fjötrað | |||||
Viðtengingarháttur | ég | fjötri | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | fjötraðu | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: fjötra/sagnbeyging |
Sagnorð
fjötra; veik beyging
- [1] fjötra einhvern, binda fast
- Samheiti
- [1] hlekkja
- Andheiti
- [1] leysa bönd
- Afleiddar merkingar
- [1] fjötur
- Dæmi
- [1] „En Valar herleiddu Melkor með sér aftur til Valalands, fjötraðan á höndum og fótum og með bundið fyrir augu.“ (Silmerillinn, J.R.R. Tolkien : [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 53 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „fjötra “