[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

dómkirkja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dómkirkja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dómkirkja dómkirkjan dómkirkjur dómkirkjurnar
Þolfall dómkirkju dómkirkjuna dómkirkjur dómkirkjurnar
Þágufall dómkirkju dómkirkjunni dómkirkjum dómkirkjunum
Eignarfall dómkirkju dómkirkjunnar dómkirkna dómkirknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dómkirkja (kvenkyn); veik beyging

[1] Dómkirkja er kristin kirkjubygging sem er höfuðkirkja biskupsdæmis og geymir biskupsstólinn eða hásæti biskups.
Orðsifjafræði
latína: domus dei (hús guðs)
Framburður
IPA: [doum.kʲʰɪr̥kʲa]

Þýðingar

Tilvísun

Dómkirkja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dómkirkja