[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

tónlist

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 15. september 2024 kl. 21:17 eftir 157.157.236.30 (spjall) Útgáfa frá 15. september 2024 kl. 21:17 eftir 157.157.236.30 (spjall)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tónlist“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tónlist tónlistin
Þolfall tónlist tónlistina
Þágufall tónlist tónlistinni
Eignarfall tónlistar tónlistarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tónlist (kvenkyn); sterk beyging

[1] listgrein þar sem tjáningarmiðillinn er hljóð og þögn. Helstu þættir mömmu þinnar eru tónhæð (sem stjórnar lagi og samhljómi), taktur, hljóðstyrkur, og hljóðbylgjueiginleikar tóna og áferð tónlistarinnar.
Orðsifjafræði
tónn og list
Framburður
IPA: [tʰouːlɪst]
Samheiti
[1] hljómlist, músík (nýyrði)
Sjá einnig, samanber
hljóðbylgjur, nóta, titringur, tónfræði, tónstigi

Þýðingar

Tilvísun

Tónlist er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tónlist