Mac Pro (Rack, 2023) handföng

Áður en hafist er handa

Fjarlægið eftirfarandi hluta áður en hafist er handa:

Verkfæri

  • 4 mm sexkantsbiti

  • Sveigjanlegur átaksmælir

Losun

  1. Notið sveigjanlega átaksmælinn og 4 mm sexkantsbitann til að fjarlægja fjórar 4 mm sexkantsrær (923-03443) neðan af fremri plötunni.

  2. Fjarlægið handföngin ofan af fremri plötunni.

Samsetning

  1. Staðsetjið handföngin ofan á fremri plötunni.

  2. Notið sveigjanlega átaksmælinn og 4 mm sexkantsbitann til að skrúfa fjórar 4 mm sexkantsrær (923-03443) aftur neðan í fremri plötuna.

Setjið eftirfarandi hluti aftur í til að ljúka samsetningu:

Birt: