vör
Íslenska
Nafnorð
vör (kvenkyn); sterk beyging
- [1] rönd munnopsins
- [2] bátalendingarstaður
- Sjá einnig, samanber
- Orðtök, orðasambönd
- [1] herpa saman varirnar
- [1] orð hrjóta af vörum sér (t.d. mér hraut þetta af vörum) (segja eitthvað óhyggilegt)
- Dæmi
- [1] „Andaðu frá þér út í gegnum munninn með varirnar í stút og finndu hvernig maginn fjaðrar tilbaka.“ (Doktor.is : Endurhæfing eftir hjartaaðgerð)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vör“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vör “