hnífur
Íslenska
Nafnorð
hnífur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hnífur er eggvopn og skiptist í blað og skaft, en haldið er utan um skaftið þegar hnífi er beitt. Sá endi hnífsblaðsins sem gengur upp í skaftið nefnist tangi.
- Aðrar stafsetningar
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Hnífar eru til í hinum ýmsu útgáfum. Skeiðahnífur (rýtingur eða dálkur) er t.d. hnífur sem er gerður til að geyma hann í skeiðum (slíðri).
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hnífur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hnífur “